Skilmálar/FAQ
Upplýsingar um fyrirtækið/söluaðilann.
RV Vélar ehf. Kt 651023 0680 VSK: 152162
Bjarkarholt 21 – 270 Mosfellsbær
Rv@vikfit.is
Verðupplýsingar
Rv áskilur sér rétt á að breyta verðum á heimasíðunni án fyrirvara.
Ef um forpöntun er að ræða og búið að staðfesta kaup með 30% greiðslu stendur það verð.
Ábyrgð:
Allar vélar frá okkur eru í 1árs ábyrgð.
Afhending á vélum:
Við afhendum allar vélar á höfuðborgarsvæðinu en við getum keyrt allar vélar heim að dyrum, hvert á land sem er gegn kostnaði.
Vöruskil:
Við veitum allt að 14 daga skilafrest vélum. Vélin þarf að vera ónotuð og í upprunalegu umbúðum þegar henni er skilað.
Einungis er veitt inneignarnóta við skil á vörum.
Forpantanir og afhending:
Skip geta alltaf tafist og því getur verið ~vika til eða frá á afhendingu véla. RV tekur ekki ábyrgð á töfum vegna utanaðkomandi aðstæðna, líkt og veðurfari eða annað.
Staðfestingargreiðslur fást ekki endurgreiddar. Greiðslan er gild sem bindandi samningur um kaup á vöru.